sunnudagur, maí 27, 2007
bestu helgi...
í langan tíma var að ljúka. fór á skóda ljóta fallega 450 kílómetra til litlu litlu hafnar í hornafirði og heimsótti ljúflinginn hann Markús og kjánalúsina móður hans. barnið er með eindæmum fallegt... held hann falli í minn helming fjölskyldunnar.... og mamma hans er ágæt líka. ég sá hesta og kindur eins og gengur og gerist í sveitinni. við fórum í sjóferð og vala var kapteinn ketkrókur. fengum að prófa fjórhjól í fjörunni og ég held ég sé ástfangin af græjjjunni, ef ég fæ einhvern tímann meira útborgað en 4 krónur á tímann þá ætla ég að kaupa mér svona strax. takk takk fyrir mig vala, völu mamma, völubróðir, völusonur, völuhundur, völuhestur og völuvinir. og til að gera helgina ennnnnnn betri skal farið á öldurhús borgarinnar og það á sunnudegi. hef ekkert nema gott að segja um hvítasunnuna. skódi ljóti fær hvíld enda búinn að standa sig eins og hetja farandi 930 kílómetra á einni helgi!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
mmmmmmmmmmmmmmmmog váááá´áá hvað ég öfunda þig INga sjálflúsalingur...ég er ekki einu sinni búin að berja þetta undurfagra barna augum nema á myndum :( en bráðum koma betri tíma...
ég skal svo leggja 4 krónur á móti þessum fjórum sem þú ert að fá utborgað svo að þú nálgist fjórhjóladrauminn hraðar...en núna skal út og taka á móti næsta gesti! heyri í þér vonandi sem fyrst..
mmmmmmmmmmmmmmmmog váááá´áá hvað ég öfunda þig INga sjálflúsalingur...ég er ekki einu sinni búin að berja þetta undurfagra barna augum nema á myndum :( en bráðum koma betri tíma...
ég skal svo leggja 4 krónur á móti þessum fjórum sem þú ert að fá utborgað svo að þú nálgist fjórhjóladrauminn hraðar...en núna skal út og taka á móti næsta gesti! heyri í þér vonandi sem fyrst..
mmmmmmmmmmmmmmmmog váááá´áá hvað ég öfunda þig INga sjálflúsalingur...ég er ekki einu sinni búin að berja þetta undurfagra barna augum nema á myndum :( en bráðum koma betri tíma...
ég skal svo leggja 4 krónur á móti þessum fjórum sem þú ert að fá utborgað svo að þú nálgist fjórhjóladrauminn hraðar...en núna skal út og taka á móti næsta gesti! heyri í þér vonandi sem fyrst..
mmmmmmmmmmmmmmmmog váááá´áá hvað ég öfunda þig INga sjálflúsalingur...ég er ekki einu sinni búin að berja þetta undurfagra barna augum nema á myndum :( en bráðum koma betri tíma...
ég skal svo leggja 4 krónur á móti þessum fjórum sem þú ert að fá utborgað svo að þú nálgist fjórhjóladrauminn hraðar...en núna skal út og taka á móti næsta gesti! heyri í þér vonandi sem fyrst..
voðalega ætlar þetta að koma oft! takk takk sibba mín fyrir ´fjórar krónurnar, ég er helmingi nær fjórhjólinu en áður.
En fórstu ekki í nein kokkteilboð?
-Lára
er síðan hans Markúsar hætt?
nennirru að blogga um útskriiftina og froskinn þinn, já og nýju prjónakeyrslu vinnuna þína!!!!!!
ég sakna þín!
Já, kommon. Eitthvað.
Skrifa ummæli