þriðjudagur, febrúar 19, 2008

hérna á bifröst verður maður að sækja um leyfi til þess að sækja um í skiptiskólana út í heimi. Það eru til að mynda bara tveir sem fá leyfi til þess að sækja um í háskólann í Otaru og venjulega er það þannig að þeir sem bifröst mælir með þeir komast inn.
OG ÉG VAR AÐ FÁ ANNAÐ AF TVEIMUR LEYFUM TIL AÐ SÆKJA UM! JAPAN HÉR KEM ÉG!!

3 ummæli:

Elín sagði...

JEI!!!! Til hamingju!! vona að ég geti komið að heimsækja þig á leiðinni heim frá S-Ameríku :)

Nafnlaus sagði...

Jeiii.... til hamingju með það :) Japanski snillingur.. Marta

Elín sagði...

huhumm... ég held að ég komist ekki til þín í Japan:(
Var að sjá að flugið frá Argentínu er skitnar 160.000kr og svo ætti ég eftir að komast hálfa leiðina í kringum hnöttinn til Spánar líka.