þetta hefur verið sumar einangrunnar... ekki af valfrelsi heldur vegna of mikils súrefnis og gífurlegrarleti og þreytu sem ofnotkun þess leiðir til. í þessari einangrunn minni hef ég verið að horfa á myndir sem ég hef ekki séð í dágóðan tíma og notið þess mjög. ég er búin að sjá virgin suicides, gattaca, almost famous og indiana jones myndirnar ásamt mynd barnæsku minnar the good,the bad and the ugly. svo fékk ég líka félagsfælni og skítuga skó í keilu, kannski ekki sumar einangrunnar heldur sumar til að rifja upp unglingsárin!
sá pirates 2 í kvöld með tvíburunum góð einsog við var að búast en minn ástkæri sparrow er fullmikill vondi kall fyrir mig... maðurinn er guðdómur og þó 2 sé alltaf verri en 1 og 3 verst af þeim öllum get ég ekki beðið eftir því þegar guðirnir mætast á skjánum í númer 3 kannski hefur skósólinn fundi´ð nýja köllun og skákar hetju vorri
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
11 ummæli:
mér leiðist þetta sumar
á morgun á morgun á morgun
hvað gerist á morgun?
hvað gerist á morgun?
Voðalega er fólk nafnlaust og dularfullt hérna.
ég spurði hvað gerist á morgun
hvað gerðist í gær?
Inga og sibba settu í sig permanent eða permanett.Útkoman var misgóð
Hvað varð um að kommenta undir nafni?
AUÐUR
núna er nafnið þitt fyrir ofan kommentið mitt þannig að ég er að kommenta undir nafni
Bjáni
Skrifa ummæli