þriðjudagur, júlí 17, 2007
sumar og gleði
já sumarið er komið og það er gaman. ég missti reyndar af heitasta sólardeginum vegna þess að ég fór á höfn í hornafirði og þar var enn þá vetur! gaman enga að síður. ég og vala fórum í rómantíska siglingu um jökulsárlónið og stálum okkur síðan jaka og hristum bailey´s, bailey´s er fallegur og góður með 1000 ára gömlum klaka. myndir koma síðar af þessum stórkostlega drykk. mér var bent á nýtt nafn fyrir bóndabæinn minn í framtíðinni. ekki minni-pulsa eins og nú er orðið frægt heldur bitra og viti menn ég fann húsið sem um var rætt og það var ekki sjabbý maður gæti nú bara breytt um skoðun eða sameinað minni bitra pulsa eða pulsu minni bitra bitri minni pulsu eða something....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Þú ert algjörg pylsa. Mér þykir vænt um þig, líst vel á þetta hjá þér...
Þú ert algjörg pylsa. Mér þykir vænt um þig, líst vel á þetta hjá þér...
Þú ert algjörg pylsa. Mér þykir vænt um þig, líst vel á þetta hjá þér...
Inga á Bitru Pulsu í Vestur-Eyjafirði hljómar ómótstæðilega vel.
eða frá bitru pulsu
Þú þykist vera miðbæjarrotta og gerir grín að landsbyggðarfólkinu, en það er nokkuð augljóst að þú þráir ekkert heitar en að verða dreifari sjálf. Fyrst Bifröst, svo Minni-Bitra Pulsa.. hvar sem hún verður nú staðsett!
ég skil ekki ákkuru þið getið ekki tjáð ykkur á þessari síðu samkvæmt blogger eru þið allar skráðar sem admin og team members!!!! sem og ég og mér gengur bara ágætlega að röfla hérna!!
Inga? you know Inga from smaller weener?
yes yes it is truly me
Skrifa ummæli