sunnudagur, desember 09, 2007
Lífið er
Lífið er ekki lengur brekka nema þá ef væri niður á við. búin í prófum og fékk metið og hætti löngu á undan ölllum öðrum sem er alltaf ánægjulegt að skilja aðra eftir í skítnum. komin í body shop drauma minna og jólin að koma lífið er ágætt barasta. það verða engin jól án smá hasars í body shop sponsorað af röggu og oddi. drakk mig fulla í gær og er að farast úr þynnkumóral sem er ekki gleðilegt en nauðsynlegt öðru hverju. ætla í leikhús í aften til að vinna upp á móti saurugu líferni gærdagsins með smá menningu. er móðguð út í feminista fyrir að enblína á kjánaleg málefni í stað fá almennilegt jafnrétti! hvaða máli skiptir hvort maður er ráðherra eða frú, ráðseti er kjánalegt orð sem gefur til kynna að ráðherrar þessa lands, konur eða karlar, eru barasta butlerar þjóðarinnar. og hvernig á hjúkrunarfólk að þekkja í sundur kynin ef ekki má setja börnin í bleikt fyrir stelpur og blátt fyrir stráka. hálf kjánalegt að þurfa í sífellu að kíkja í bleijuna hjá þessum nýju þjóðfélagsþegnum. beyglur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Afhverju þarf að vita kynin á börnum þessa daga sem þau eru á fæðingardeildinni?
Hvaða leikrit fórstu að sjá?
Ég öfunda fólk sem getur unnið í desember og fengið pening.
kooommonn inga!
hheheh og hvert á ég að fara mín kæra Lára :) maður þarf nú að þekkja börnin í sundur á fæðingardeildinni og að kalla hann jón litlu gunnu gæti valdið hræðilegum afleiðingum hvað veit maður. og ég fór að sjá Gretti. ekki öfunda vinnugetu ´mína í desember fyrir það fæ ég nálega enga peninga
Já nei ég var að spá hvort það væri ekki hægt að skipta nöfnunum niður, ráðherra eitt árið og ráðfrú næsta árið...þá yrðu allir svo glaðir, fullkomið jafnrétti!
Ég öfunda þig ekki af Gretti.
Hæ Inga.. langar ad koma med ther i Body Shop: (
Bid ad heylsa Roggu og Oddi!
Og hlakka til ad koma i hollina thann 28.
Skrifa ummæli