miðvikudagur, júní 08, 2005
´Greinamerkjanotkun
Því var fleygt hérna á síðunni að ég nota of mikið af greinarmerkjum og þá helst upphrópunarmerkjum. Ég vil verja þessa notkun mína aðeins, til að byrja með þá finnast mér greinarmerki og þá sérstaklega upphrópunarmerki góð til þess að lýsa ástandi mínu og tilfinningum mínum þegar greinin er skrifuð og lesin. Það er ekki þar með sagt að ég myndi nota slík merki undir öllum kringumstæðum , en mér finnast þau eiga við á síðu sem þessari og svo eru þau líka bara svo skemmtileg. Hættið svo að kvarta, næst nota ég bara endalausa broskalla muhhhahahahahahmuhahah !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Skál fyrir greinamerkjum og notkun þeirra og þrefalt húrrahróp fyrir upphrópunarmerkjum: HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Pleh. En til hamingju með dagsetningarnar. Þetta er allt annað.
pleh hvað meinaru!!!!!
Takk takk og já ég er sammála því munar öllu
nei það er alveg rétt ég er ekki nógu dugleg við það en við verðum að bæta úr því!!!!!!!!!!!
Ugh.
Skrifa ummæli