sunnudagur, júní 05, 2005
helvíti
andskotinn...... ég er núna búin að vera á lista hjá stúdentagörðunum í heilt ár!!!!!!´og í síðustu viku hélt ég að það væri alveg að fara að koma að mér, ég var númer 14 á listanum en neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii núna ákveða þeir að ég sé ekki nógu merkileg og það er búið að bömba mér í sæti 22 hvað er það eiginlega.,.......... djöfulli ómerkilegt þykir mér!!!!!!!!!!!!!!! ekki sátt to say the least..................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Þetta veltur allt á því hversu mörg upphrópunarmerki þú notaðir í umsókninni, ef þau voru í svipuðu magni og í þessari færslu er ekki að undra að þú sért að bömpast niður stigann.
Onei, það er ég alls ekki að segja. Ég er einungis að impra á smekklegri greinamerkjanotkun, ef það er eitthvað verra en ofgnótt af upphrópunarmerkjum þá eru það broskarlar.
Er það bara ég eða er engin dagsetning í þessu kommentarakerfi? Afskaplega ruglingslegt.
ég kann bara ekkert á þetta dót eins og dagsetningar í kerfinu kennið mér á það?
en ástæða ofnotkunnar minnar á greinarmerkjum er tvíþætt, nr 1 ég var einfaldlega svo hneyksluð að ég gat ekki lyft puttanum aftur af takkanum eins og sjá má á -i- í orðinu nei. Nr. 2 greinarmerki eru einfaldlega það besta sem ég veit og við það situr!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
þetta var ekki flókið!
Skrifa ummæli