þriðjudagur, apríl 11, 2006
hvað varð eiginlega um þetta ár og kannski bara síðasta ár líka? ég verð orðin 100 ára eða dauð hvort sem kemur á undan áður en ég hef tíma til þess að bregðast við. það er eins gott að einhver ykkar þarna úti finni upp vél til að gera mann ódauðlegann annars kem ég engu í verk framar. hmmm það sem ég gæti gert með ódauðleika ú eða ósýnileika og að geta flogið. er ekki einhver til í að redda þessu bara sem fyrst?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
vá hvað þetta er "sjitt hvað var ég að gera alla þessa önn" blogg :Þ
hvað heldurðu að ég hafi verið að gera hérna í London allan þennan tíma?
Þú getur alltaf gengið í Krossinn. Þá öðlastu eilíft líf og ég er nokkuð viss um að þú ættir að geta flogið með þessum vængjum sem þeir eru að selja þarna upp eftir. Annars er svosem fínt fyrir Íslendinga að fara til helvítis. Það getur ekki verið mikið verra heldur en Mallorca eða Kanarí. Þá er ég heldur ekki einungis að tala um hitastigið.
ógó mamó eikka
Mmm...kannski rópómamó?
vá hvað þið eruð gáfuð... (fyrir þá sem ekki skilja: Kaldhæðni)
Skrifa ummæli