miðvikudagur, desember 13, 2006

fór á bensínstöð um daginn. ekki frásögu færandi en ég fór að velta þvi fyrir mér hversu fallusartengdar bensínstöðvar eru í raun og veru, öll þessi tól sem geymast í götum, bensíndælan ryksugan olídælan rúðupissmælarnir og so on...

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvað þá með bílaþvottastöðvar?

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Hó! Vagínutenging! Inn jó feis Inga!

Ofurrauðkan sagði...

vagina in yo face? ....eh too easy...
en er ryksugan ekki skjönað fallustákn?

Rauðhetta sagði...

já bílaþvottastöðvar eru mjög vagínutengdar eins og það er orðað! dettur ykkur í hug fleiri kynfæratengdar þjónustustöðvar?

Ofurrauðkan sagði...

Mér dettur nú ekki í hug neinar þjónustustöðvar einu sinni.
Nema kannski dekkjaverkstæði sem er einhvers konar hamskiptadæmi en dettur ekkert kynferðislegt í hug við þær.

Nafnlaus sagði...

eru pústverkstæði þá stólpípa?

Ofurrauðkan sagði...

Það er yfirleitt um þetta leyti sem umræðurnar fara að snúast um bjór. Látum þetta ekki vera neina undantekningu. Jólabjór í flösku getur verið hvort sem er, fallustákn og einnig er hægt að líta á hann sem leggöng (flöskuhálsinn) og leg (fyrir neðan flöskuhálsinn). Góðar stundir.

ps. Mig langar í bjór.