laugardagur, febrúar 03, 2007

Drottning á heimilinu!

jáhhhh á bernsku heimili mínu er drottning, alvöru hreinræktuð fegurðardrottning. litla systurlúsin mín var kosin ungfrú Bifró í gærkvöldi, sér til mikillar ánægju. til hamingju systur lús með fegurðar sigurinn!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey beib-takk fyrir síðast!!!
þú gleymdir glimmer demanta glans ipod hulstrinu þínu-á ég ekki að etja það í póst núna þegar ég man eftir því?

og tilhamingju með lil sis...

Nafnlaus sagði...

hey beib-takk fyrir síðast!!!
þú gleymdir glimmer demanta glans ipod hulstrinu þínu-á ég ekki að etja það í póst núna þegar ég man eftir því?

og tilhamingju með lil sis...

Rauðhetta sagði...

jú endilega, ipodinn minn er sorglega demantalaus þessa dagana! og lilfríður þessi hugmynd er argandi snilld, og ekki má gleyma því að fólkið sem sér potential í skólahreysti sá líka ekki gallana við að halda íslenskan piparsveinaþátt!!! þau geta ekki sagt nei við raunveruleikaþætti á borð við Ungfrú HÍ og ég heimta að þú takir þátt....