fór í bíó í gær í miðjum ritgerðarsmíðum, gáfulegt ekki satt?
allavega fór að sjá Perfect stranger og bjóst nú sossum ekki við neinu og hún var alveg ágæt, bara svona bandarísk skemmtun. það sem kom mér hins vegar á óvart var hversu mikið magn af áfengi var í myndinni ( og já ég veit ég hljóma eins og gömul skorpnuð kelling en mér er bara alveg sama) aðalpersónurnar sáust nær aldrei án þess að hafa bjór, vín eða kokteil í hönd og öll atriðin hófust á einhvers konar áfengisflöskuopnunum. og aðalpersónan sást held ég einu sinni án áfengis og það var í sturtu og hún hljóp nánast í ískápinn á eftir til að sækja sér bjór. gott líf, skorpulifur er töff
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vill einhver syna jasoni thessa mynd???!!!! hann heldur mer i einhverskona detox programi thessa dagana og vid drekkum thvi ekki meira en eina flosku af vini SAMAN a viku...... er thetta djok? hvernig a madur ad geta unnid an thess ad vera fullur?
hah, farðu með hann á þessa mynd og þú átt eftir að líta út fyrir a vera í AA
Fyllimennska er frábær
Skrifa ummæli