föstudagur, september 12, 2008

eg aeladi ad bua til ykt flott blogg annarsstadar en eg get tad ekki fyrr en eg fae netid heim tvi allt netkerfid herna er med japonskum stofum svo eg veit ei hvort eg er ad bua til heimasidu eda skra mig a klamrasina! hedan er allt gott ad fretta nema ad eg var haldin teim misskilningi adur en eg kom hingad ad tad vaeri ordid kalt herna eins og heima.... og i framhaldi af teim misskilningi akvad eg ad eg myndi bara sleppa tvi ad taka med mer lett fot kaupa tau frekar bara naesta sumar tegar hitinn kaemi! hitinn herna nuna er 22-25 gradur! og eg er ad kafna and I dont do that gracefully! ahhh tad kolnar vonandi bradum! eg byrjadi i japonsku kennslunni a fimmtudaginn og tetta gengur bara vel er ad laera ad telja og kynna mig og gefa ut business card...very useful stuff. eg komst ad tvi ad tad bjo minkur i herberginu minu a undan mer og tad utskyrir lyktina sem var tar tegar eg kom! hun er farin sem betur fer. er buin ad hitta fullt af krokkum asamt tessum islensku, tyskum, amriskum og kinverskum og eftir 2 vikur koma restin af krokkunum sem ekki turftu ad taka intensive beginners cource i japonskunni. eg skradi mig sem geimveru i gaer og er nuna ad fara ad saekja um bankareikning! vid turfum hann til ad geta sott um simareikning og internet svo eg geti nu farid ad heyra i ykkur! og japanirnir eru bara med 3 g simakerfi svo eg get ekki einu sinni notad simann minn fagra sem var ad koma ur vidgerd! jaeja verd ad skjotast i bankann tad er verid ad bida eftir mer saknadarkvedjur til ykkar allra bjallidi endilega i mommu mina einhver og lati hana vita af tessu bloggi eg get ekki hringt i neinn strax nema i tikallasima sem er langt langt i burtu ogtad er dyrt knus kossar

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég var að koma úr Skipasundinu að kveðja Sibbu, snökt -þið eruð alveg hrikalegar að stinga mig svona af! Gátum við ekki frekar allar flogið út sama daginn?

Vá hvað ég hlakka til að heyra þig tala japönsku, haha.. held samt í alvuru að það muni fara þér mjög vel :)

Farðu svo að komast í gegnum tæknilegu vandræðin og smella inn myndum!! Ég vill sjá amk eina af þér með Hello Kitty..

Nafnlaus sagði...

Já Inga mín það var nú leitt að þú skildir gleyma hlýrabolunum...stuttu pilsunum og bikiníinu.....Þú ert nottla svo vön að nota þessháttar fatnað mikið hér á sumrin :)
Já sammála Lilju, viljum fara að fá myndir af þér í Japan...

Knús, Marta

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku litli hunangshnoðrinn okkar :D mér (Helgu) datt allt í einu í hug að kíkja á bloggið þitt elsku besta systir mín :* þú varst ekki búin að segja mér að þú ætlaðir að blogga á þessa síðu úti mamma er alveg að missa sig yfir þessu hehe gráti næst alveg hehe voðalega gott að heyra að allt sé í lagi vorum komnar með smá áhyggjur af litlu rúsínunni okkar og pabbi sagði áðan að hann ætlaði að fara út og ná í hana Ingu Þóru sína hehehe
Vertu dugleg að blogga meðan við getum ekki talað saman söknum þín endalaust en erum á sama tíma stolt af þér að vera þarna úti þú ert svo dugleg Ingi Magnús minn
Kveðja þínar Helga og mamma

Nafnlaus sagði...

hahahah hunangshnoðri!!! þið eruð dásamlegar mæðgur...

ég er komin til NY í faðminn á Andra sem er reyndar í þessum töluðu orðum að búa til egg og beikon...er ekkert búin að fara út ennþá, komum mjög seint í gærkvöldi en það er ísbúð í húsinu mín...mmmmmmm

erum að fara að kaupa skó á mig því að ég er bara með silfurlitaða pinnahæla og hlaupaskó....

læt þig vita með restina...kossar inga pinga mín....kveðjur til minksins...ef þú sérð hann!!! bið líka að heylsa Hello Kitty

Nafnlaus sagði...

ohh frábært að lesa fréttir af þér, hlakka til að fylgjast með þér í vetur, bestustu kveðjur frá mósambík, Nanna
p.s kakkalakkarnir og flærnar mínar biðja innilega að heilsa minknum þínum

Nafnlaus sagði...

JÆJA INGA ÞÓRA...
hvað er svo að frétta??
Ertu búin að borða eitthvað síðan þú lentir í Japan? ;)