miðvikudagur, september 10, 2008

Japan

jaeja tha er madur kominn til Japan. Er nuna i skolastofu med interneti ad reyna ad rada fram ur tessu japanska lyklabordi... thad er miklu floknara en tad hljomar.
ferdin hingad var rosalega long 2 dagar af engu nema flugvelum og flugvollum agalegt stud! for i dag med hinum islendingunum ad kaupa hluti sem vantadi og hringja i momsu ad lata vita ad matdur vaeri a lifi! siminn minn virkar ekki herna og madur verdur vist ad kaupa 3G sima til ad geta notad japonsk simkort svo tad verdur einhver timi tar til madur faer ser sima! internetid tekur vist lika sinn tima ad fa heim til sin svo tetta blogg verdur ofurstutt og laggott bara til ad sina ad madur er a lifi! eg sakna islands strax og er eiginlega med halfgerda heimthra a sama tima og eg er ad deyja ur spenningi og hamingju yfir tvi ad vera herna... jet laggid er ad gera skringilega hluti vid mig! herbergid mitt er fint daldid skitugt og litid en alveg fint! allt til alls sossum meira ad segja sjonvarp med fullt af japonskum rasum agalega fint! set myndir inn a facebook thegar eg fae netid inn a herbergi. skrifa lika meira tha og stofna nyja bloggsidu, thad er frekar erfitt her thvi allar skipanirnar eru a japonsku kossar og knus til allra ur asiunni

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

JIBBÝ!!!!!!!!!
Gott að heyra að þú sért komin á leiðarenda - hafir náð öllum flugvélunum og getir amk fundið út úr því hvernig japönsk tölva virkar ;)

Ég trúi því ekki alveg að þú sért komin alla leið til Japan - ég held því fram að þú sért á hrauninu amk þangað til ég sé myndir! Hlakka ekkert smá til!!!

Skemmtu þér vel með japanska sjónvarpinu og vertu dugleg að blogga!

Knús og kremj

Nafnlaus sagði...

meeeeen hvað ég sakna þín!!!!!

ég er líka viss um að þú sért á Hrauninu,

sama þó...vildi að ég væri hjá þér!

Nafnlaus sagði...

Hæ elskan... gott að heyra að þú sért á lífi :) Sakna þín líka ogó mikið... hvern á ég eiginlega að draga með í þynkumat videogláp núna...

Hlakka til að heyra meira... þúsund kossar og knús... Marta

Elín sagði...

hæ hæ
gott að heyra að þú hafir komist heil á húfi og hafir ekki drepist úr stressi áður en þú lagðir af stað.

Vona að þú skemmtir þér ógeðslega vel við að kynnast landinu og menningunni þarna :)

kossar og knús frá s-ameríkunni