fimmtudagur, september 18, 2008

jæja ég er búin að setja fullt af myndum inn á fésbókina... þið getið þá séð lífið mitt í japan í myndum! þetta land er ótrúlegt og fólkið sömuleiðis. ég er búin að læra dálítið í japönsku að minnsta kosti aðeins til að bjarga mér! bjór, stór og takk! hehe ég er búin að smakka ál og kolkrabba og fullt fullt af sushi! og svo erum við líka alltaf að smakka fullt af nýjum kryddum! já maður er nú orðinn heimsborgaralegur!! (þess má geta að þetta fór allt saman mjög illa í mig og fer ei framar í minn munn!!) jæja ætla bara að hafa þetta stutt er að fara að læra undir próf Sayonara

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosa gaman að sjá myndirnar - ég treysti því að þú verðir dugleg að setja myndir inn áfram :)

Ánægð með þig að smakka allt Inga Þóra (jafnvel þó það verði ekki endurtekið)!! Kolkrabba? Þessu hefði ég nú varla trúað upp á þig....
:-D

Nafnlaus sagði...

Já æðislegt að sjá myndirnar og auðvitað frábært að heyra hvað þú ert dugleg að smakka :)

Marta

Nafnlaus sagði...

ahhahahahahahahahahahh ég græt úr hlátri...

þú átt líklega eftir að bjóða okkur í steiktann kolkrabba með ál sósu og sushi þegar þú kemur heim...viðurkenndu það bara þú elskar svona mat
sibba

Nafnlaus sagði...

ahhahahahahahahahahahh ég græt úr hlátri...

þú átt líklega eftir að bjóða okkur í steiktann kolkrabba með ál sósu og sushi þegar þú kemur heim...viðurkenndu það bara þú elskar svona mat
sibba

Nafnlaus sagði...

æðislega gaman að skoða myndirnar á facebook :D tel niður dagana þangað til þú kemur heim verst hvað þeir eru helvíti margir
koss og knús á þig ingi magnús
kveðja lil sys