föstudagur, febrúar 10, 2006
það er ekki góð byrjun á fallegum föstudegi að maður drulli sér framúr fyrir allar aldir til þess að labba í grenjandi rigningu niður í skóla! maður er blautur þreyttur svangur og ansi hreint pirraður og svo sest maður niður og er að kafna úr hita og bíður þess að kennarablókin komi... sem gerist ekki! hann mætti ekki í tíma helvískur, rúmið mitt var svo freistandi en ég stóðst freistinguna. hefði betur sleppt því. jukkk vona að bjórinn hjálpi mér að skríða upp í venjulegan pirrileikastöðul
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Og hvað? Hjálpaði yndislega skutlið mitt alla leið út fyrir siðmenningu ekki?
jú jú auðvitað rigning og strætó fara ekki saman væri enn pirraðri ef strætó hefði verið með í dæminu
Skrifa ummæli