fimmtudagur, mars 13, 2008

Japanarnir halda að ég sé fín kona og eru búnir að bjóða mér í eitthvað teiti í sendiráðinu á föstudaginn.... það er eins gott að læra að halda á glasi án þess að sulla og kaupa sér eitthvað sem hefur ekki teiknimynd framan á!!

8 ummæli:

Ofurrauðkan sagði...

vááá, vísindaferð.

Rauðhetta sagði...

nei nei ekkert svoleiðis bifrestinga hafa ekki enn fattað vísindaferðina

Nafnlaus sagði...

Kaupir ther bara eitthvad fint i Køben: )

Nafnlaus sagði...

Nei er þetta ekki heiðursboð í tilefni þess að þú munt leggja land þeirr undir fót sem fancy business women :) Skemmtu þér vel í Köben.. Marta

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki bókmenntafræðingur? Er ekki kenndur kúrs í Bókmó sem heitir Alþjóðlegar Samtíma Kokkteil Aðferðir?

Eftir allt saman er það það sem við ætluðum öll að gera í framtíðinni! Fara í kokkteilboð!

Lára...

Ofurrauðkan sagði...

sorrí, en þér er boðið í sendiráð voða randomly, frítt áfengi = vísindaferð. Góðar, en svolitið hazy, minningar úr franska sendiráðinu...

Rauðhetta sagði...

og ekki má gleyma þeim símalausu rauðvínslituðu mínútum eyddum í sendiráði kananna

Ofurrauðkan sagði...

já sjitt, og stolna rauðvínið í eftirpartíinu á Beggunni :)