mánudagur, mars 03, 2008

R.I.P.

Hann Húsi er allur. Hann var hrifsaður úr þessum heimi allt of snemma í blóma lífsins. Óþekktur sjúkdómur tók hann frá okkur og hans verður saknað sárt. Jarðaförin fer fram í kyrrþey og blóm og kransar afþakkaðir. Fjölskylda og aðstandendur Húsa þakka stuðning á þessum erfiðu tímum.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stofnaður hefur verið minningarsjóður og munu allar eignir og innistæðir hins látna renna í sjóðinn- Auk þess verður fólki gert kleift að leggja inn frjáls framlög ef það vill heiðra minningu Húsa.
Minningarsjóðurinn mun kallast Sjóður Húsa og verður úthlutað úr honum 2svar sinnum á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og má senda þær á Skipasund 19, merkt Sjóður Húsa, fyrir 15.maí nk.
Markmið sjóðsins er að styrkja eldri borgara Reykjavíkur til gæludýrakaupa.
Forsjárskona sjóðsins er Sigurbjörg Birgisdóttir.

Nafnlaus sagði...

Stofnaður hefur verið minningarsjóður og munu allar eignir og innistæðir hins látna renna í sjóðinn- Auk þess verður fólki gert kleift að leggja inn frjáls framlög ef það vill heiðra minningu Húsa.
Minningarsjóðurinn mun kallast Sjóður Húsa og verður úthlutað úr honum 2svar sinnum á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og má senda þær á Skipasund 19, merkt Sjóður Húsa, fyrir 15.maí nk.
Markmið sjóðsins er að styrkja eldri borgara Reykjavíkur til gæludýrakaupa.
Forsjárskona sjóðsins er Sigurbjörg Birgisdóttir.

Nafnlaus sagði...

Sniff:(
Samúðarkveðjur frá Mörtu

Ofurrauðkan sagði...

Wtf? hver er Húsi?

Rauðhetta sagði...

hehe Auður mín Húsi er froskurinn sem ég fékk í útskriftargjöf frá Lilju. Hann dó drottni sínum fyrir nokkrum dögum.

Ofurrauðkan sagði...

ach so. Ég minnist hans núna...