janúar ætlar ekki að standast væntingar mínar. snjórinn kom að vísu en í fylgd með honum kom viðbjóðsleg hálka og svo hláka þannig að núna er allt grátt brúnt og mjög dramatískt. ég held að þegar heimurinn sé grár geti maður ekki annað en verið dramatískur. til að auka á vanlíðan mína hef ég verið að horfa á band of brothers og já ég veit kaninn beint í æð en enga að síður eru þessir þættir æði erfiðir í meltingu og ég verð að viðurkenna að ég hef fellt nokkur tár í áttina að þessum þáttum. til að bæta móralinn skellti ég mér á tónleika í gær. Silla og sunna voru að syngja með Ljamala (veit ei hvernig það er skrifað) að spila undir. fullkomið kvöld fyrir ´þann janúar sem ég tel þennan mánuð geta verið. fullt af fólki og góð tónlist. smá þröskuldur þó að bjórinn kostaði 700 krónur sem að mér finnst ansi blóðugt fyrir einn flatan pilsner.
hamingjan og gröfin á næsta leiti 5 dagar í eftirlaun
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
hmm þú ert að minnsta kosti ekki FÓTBROTIN !
nei vá það er rétt... skál fyrir því
jah þú skálar ekki mikið ef þú ert FÓTBROTIN!
hmm...og þú ert allavega ekki með hettusótt!!
...og þú skálar ekki heldur fyrir því...
Hver er með hettusótt?
Hver er með hettusótt?
Erm...ég er svo sorgleg. Er samt ekki með hettusótt sko, gleymdi bara að láta bólusetja mig.
já ég þarf ekki að fara í fótbrotni-sprautu!
....no, waiiiit...
Skrifa ummæli