laugardagur, janúar 14, 2006

hver skapaði eiginlega g-strenginn? þetta eru án efa ljótustu nærbuxur sem litið hafa dagsins ljós. nógu slæmt var þetta nú þegar að 18 -25 stelpur voru gangandi í þessu en nú er svo komið að maður er litinn hornauga ef maður hefur ekki áhuga á því að ganga um með spotta uppi í rassgatinu og efni að framan sem lætur vasaklúta fá mikilmennskubrjálæði. þeir eru farnir að framleiða g-strengi fyrir börn... fyrir litlar stelpur.. hérna barnaníðingar gó nuts... og þegar að miðaldra konur fara að ganga í þessu líka ughhhh maður er í mesta sakleysi í einhverjum búningsklefanum lítur upp og langar mest til þess að klóra úr sér augun og fara í minniseyðslu til að losna við sjónina af 65 gamalli konu að troða sér í spotta og pjötlu sem ekki einu sinni er falleg á módelum. nei heyrðu nú gefið mér frekar nærbuxur sem sinna sinni skildu, þekja á manni feitan rassinn og halda sig í burtu frá borunni á manni.
við ættum að stofna undirskrifta lista gegn nærupjötlunni.

2 ummæli:

Rauðhetta sagði...

panty line smine, slepptu þá bara nærunum alveg.... miklu meira skemmtilegt

Ofurrauðkan sagði...

kallaðu mig ógeðslega gay þá en mér finnst svona anal floss fatnaður lítið spennandi. Það er samt einhver lína, stundum er sumt svona í lagi á sumu fólki, eða eitthvað...en ég hef oftar verið nær því að gubba yfir að sjá of mikið af G, heldur en pantyline...