mánudagur, september 25, 2006

Hver ætlar að koma á kvikmyndahátíð?


ég ákvað að peppa upp síðuna og gerast hamingjusöm alltaf!

22 ummæli:

Ofurrauðkan sagði...

þú ert sjúk og þú ert ekki Inga Þóra. En ég kem samt á fullt af myndum með þér!

Ofurrauðkan sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Rauðhetta sagði...

hvaaa á ég að breyta aftur eller?

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Oj! Djísösfökkingoj!

Ofurrauðkan sagði...

æj núna er eins og ég heiti Berta...sko í linkalistanum...

AUÐUR

Rauðhetta sagði...

úpps nínsa mín ég gleymdi að linka myndunum geri það sem snöggvast. og sauður minn það var gert vísvitandi...

Nafnlaus sagði...

bleik síða??????

Nafnlaus sagði...

ertu kannski ástfangin?

Nafnlaus sagði...

Bara orðin ljóshærð og bleik:)

Rauðhetta sagði...

ljóshærð og bleik það er ég skap mitt er vaðandi í skýjunum og það hefur svo sannarlega ekkert með ást að gera nema ef væri af sjálfri mér! enda er ég stórkostleg!

Nafnlaus sagði...

hamingjan og ljósir litir færa þér að minnsta kosti meiri kommenta-fjölda...

Nafnlaus sagði...

á hvaða mynd erum við aftur að fara á á morgun?

Auður

Rauðhetta sagði...

veit ekki var að pæla í Sherrybaby í Tjarnarbíó kl 8 annars til í hvað sem er sossum

Nafnlaus sagði...

farðu bara á hvebbann í staðinn... það er miklu skemmtilegra.

og farðu í gammosíum.



sólgleraugu og svitabönd myndu ekki spilla fyrir heldur................



hvaða lag var annars verið að spila?

Rauðhetta sagði...

einhvert skíta ruslið eins og alltaf en það var samt gaman að dansa!

Nafnlaus sagði...

já... það var Botten Anna.

yndisleg tónsmíð.................

Ofurrauðkan sagði...

þú, eða þið, hafið áreiðanlega aldrei fengið jafn mörg komment.

Rauðhetta sagði...

jú einu sinni þá fengum við 25

Nafnlaus sagði...

ég ætla að leyfa mér að halda að það hafi ekki verið grein um þvengi.

það virtist að minnsta kosti ekki virka hér fyrir neðan.

örugglega samt mesti kommentafjöldi miðað við fjölda stafa í grein.

Rauðhetta sagði...

þvengja sagan mín er víst áhugaverð

Rauðhetta sagði...

VPL er stórkostlegt það er það sem fær heiminn til að ganga og jörðina snúast og sólina skína og fuglana syngja og flugurnar suða og bjórinn verða til !!!

Rauðhetta sagði...

hih nei nei en það er samt komið