mér datt í hug í gær að við Íslendingar eigum óskaplega fátæklegan orðaforða yfir blótsyrði. helvítis, djöfulsins, andskotans, fallbeygt mismundandi að vísu en samt. maður er nú ekki beint stressaður yfir því að einhver æpi helvítis þegar hann rekur tánna í eða er of seinn!!! ég yrði að minnsta kosti hræddari við manneskju sem hrópaði hástöfum appelsína ef hún missti af strætó. ég minntist á þetta í morgun og eftir að hafa rætt þetta aðeins þá komst ég að því að enska er einnig ansi fátæk af blótsyrðum. kannski er maður bara orðinn ónæmur fyrir þessu af því maður blótar svo
mikið sjálfur... ég veit ekki verða fullorðnir hneykslaðir ef maður blótar? það er líka einhvernveginn rosalegra að blóta á prenti...
skemmtilegt
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Þessi bölvaða kúla efaðist um karlmennsku mína!
hum hverslags spurninga er þú eiginlega að spyrja?
Það er á milli mín og kúlunnar.
hún er nú ekki fyrst um þessar efasemdir...
Skrifa ummæli